Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] open class
[íslenska] opinn orðflokkur kk.
[skilgr.] Þeir orðflokkar sem taka auðveldlega við nýjum orðum (nýyrðum) eru kallaðir OPNIR ORÐFLOKKAR. Þetta eru einkum lýsingarorð, nafnorð og sagnir, en einnig sumar tegundir atviksorða (einkum háttaratviksorð).
Leita aftur