Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] sharp
[íslenska] hvellur lo.
[skilgr.] HVELLUR er einn þeirra hljóðþátta sem Jakobson og Halle notuðu í kenningu sinni um hljóðkerfið og á við þau hljóð sem eru mynduð þannig að tungan snertir uppgóminn. Öll gómmælt hljóð eru samkvæmt Jakobson og Halle [+hvell].
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur