Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] dental suffix
[íslenska] tannhljóðsviðskeyti hk.
[skilgr.] TANNHLJÓÐSVIÐSKEYTI er beygingarviðskeyti sem er tann- eða tannbergsmælt lokhljóð eða önghljóð (d/t/ð/) sem bætist við veikar sagnir í þátíð.
[dæmi] Dæmi (tannhljóðsviðskeyti feitletruð): Telja - taldi; dæma - dæmdi; benda - benti; duga - dugði; kalla - kallaði.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur