Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] natural class
[sh.] natural group
[íslenska] eðlilegur flokkur kk.
[skilgr.] Sagt er að hljóð myndi EÐLILEGAN FLOKK þegar þau eiga eitthvað sameiginlegt sem greinir þau frá öllum öðrum hljóðum.
[dæmi] Í íslensku mynda t.d.[f] og [v] eðlilegan flokk en engin önnur hljóð eru tannvaramælt önghljóð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur