Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] Grimm's Law
[sh.] First Germanic Consonant Shift
[íslenska] germanska hljóðfærslan kv.
[skilgr.] GERMANSKA HLJÓÐFÆRSLAN varð í frumgermönsku og fólst í þremur breytingum á samhljóðakerfi indóevrópsku: órödduð, indóevrópsk lokhljóð urðu að órödduðum önghljóðum; indóevrópsk, rödduð lokhljóð urðu að órödduðum lokhljóðum og fráblásin, rödduð, indóevrópsk lokhljóð urðu að rödduðum önghljóðum.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur