Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] unaspirated stop
[íslenska] ófráblásið lokhljóð hk.
[skilgr.] Í ÓFRÁBLÁSNUM LOKHLJÓÐUM liggja raddböndin allþétt saman þegar munnlokun rofnar og geta því strax byrjað að titra og mynda raddað hljóð.
[dæmi] Í íslensku eru [b], [g] og [d] ófráblásin lokhljóð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur