Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] impersonal passive
[íslenska] ópersónuleg þolmynd kv.
[skilgr.] ÓPERSÓNULEG ÞOLMYND er setningagerð þar sem sögnin er augljóslega í þolmynd og ekkert frumlag - eða gervifrumlag. Í þeim tungumálum þar sem ópersónuleg þolmynd kemur fyrir eru það yfirleitt áhrifslausar sagnir sem taka á sig þetta form.
[dæmi] Í gær var dansað fram á nótt. Það var sungið og hlegið.
Leita aftur