Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] sérhljóð hk.
[skilgr.] SÉRHLJÓÐ nefnast þau málhljóð sem eru mynduð án þess að þrengt sé verulega að loftstraumnum út um talfærin eða lokað fyrir hann. Sérhljóð skiptast í einhljóð og tvíhljóð eftir því hvort hljóðgildið helst nokkurn veginn stöðugt gegnum allt málhljóðið (einhljóð) eða hvort það breytist „á miðri leið“ (tvíhljóð).
[dæmi] Í íslensku eru talin átta einhljóð (oftast táknuð með bókstöfunum a, e, i, í, o, u, ú, ö) og auk þeirra a.m.k. fimm tvíhljóð (oftast táknuð með ei (ey), æ, au, á, ó).
[enska] vowel
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur