Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] strengd raddbönd hk.
[skilgr.] Könnubrjóskin, sem annar endi raddbandanna er festur á, eru hreyfanleg, og því er hægt að slaka á raddböndunum eða strengja þau. Ef raddböndin eru STRENGD sveiflast þau hraðar, rétt eins og strengir á hljóðfærum. Því er hægt að gera röddina dýpri eða skærari en henni er eðlilegt, ef sérstök ástæða er til.
[enska] stiff vocal cords
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur