Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] Vernerslögmál hk.
[skilgr.] VERNERSLÖGMÁL virkar á eftir germönsku hljóðfærslunni og felst í því að ef indóevrópsk áhersla var ekki á undanfarandi sérhljóði urðu frumgermönsk, órödduð önghljóð að rödduðum önghljóðum.
[enska] Verner´s Law
Leita aftur