Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] proverb
[íslenska] málsháttur kk.
[skilgr.] MÁLSHÁTTUR er föst og óbreytanleg málsgrein sem hefur að geyma einhver algild sannindi eða speki.
[dæmi] Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Enginn verður óbarinn biskup. Heimskt er heimaalið barn.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur