Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] önghljóðaframburður kk.
[skilgr.] Flestir bera orð eins og hafði, sagði fram með önghljóði á undan /ð/. Það er nefndur ÖNGHLJÓÐAFRAMBURÐUR.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur