Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] diphthong
[íslenska] tvíhljóð hk.
[skilgr.] TVÍHLJÓÐ nefnast þau sérhljóð sem eru samsett úr tveim þáttum er hafa mismunandi hljóðgildi.
[dæmi] Á [au], ei [ei], ó [ou].
Leita aftur