Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] u-innskot hk.
[skilgr.] Fyrstu merki um U-INNSKOT eru í handritum frá síðmiðöldum en þá er sérhljóðinu /u/ skotið inn í áhersluleysi til að brjóta upp samhljóðaklasa.
[dæmi] *maðr > mað-u-r.
[enska] u-anaptyxis
Leita aftur