Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] sammerktur lo.
[skilgr.] Þegar setningarliðir eru SAMMERKTIR eru þeir báðir/allir merktir með sams konar vísi (t.d. i) sem sýnir hlutverk þeirra í djúpgerð setningar. Þeir setningarliðir sem eru sammerktir tengjast þá á e-n hátt í djúpgerðinni.
[skýr.] Í dæminu hér að ofan eru Jón og sér sammerkt sem sýnir að sér á við Jón en ekki Gunnar. [Crystal & KJ]
[dæmi] Jóni þvoði Gunnari en ekki séri.
[enska] coindexed
Leita aftur