Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] hrynjandi kv.
[skilgr.] HRYNJANDI er einn þeirra hreimrænu þátta sem mynda hljómfall og lýsir í raun takti í tali (þ.e. hvernig atkvæði með áherslu og áherslulaus atkvæði skiptast á, löng og stutt, hvernig tónhæð hækkar og lækkar, o.s.frv.).
[enska] rhythm
[sh.] metrics
Leita aftur