Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] flat
[íslenska] deyfður lo.
[skilgr.] Hljóð þurfa að fara í gegnum munn-og/eða nefhol á leið sinni frá raddböndum út í umhverfið. Raddböndin hafa tiltekna sveiflutíðni og loftsúlan í munn/nefholi hefur að sama skapi eigin sveiflutíðni. Þetta samspil hefur það í för með sér að sumar sveiflur eru magnaðar upp en aðrar eru DEYFÐAR.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur