Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] impersonal verb
[íslenska] ópersónuleg sögn kv.
[skilgr.] ÓPERSÓNULEG SÖGN nefnist sögn í persónuhætti sem ekki lagar sig að frumlagi í persónu og tölu heldur stendur í 3.p.et. Þetta gerist einkum ef frumlagið er í aukafalli (frumlagsígildi).
[skýr.] Sögn sem ekki hefur neitt frumlag, eða einungis gervifrumlagið það, er stundum líka kölluð ópersónuleg: Í gær rigndi mikið. Það hefur snjóað í nótt.
[dæmi] Okkur hefur (3.p.et.) lengi langað til Parísar. Ykkur vantar (3.p.et.) ekki meiri sósu.
Leita aftur