Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] þátíð kv.
[skilgr.] ÞÁTÍÐ nefnist sú tíð sagna sem í íslensku er notuð um það sem er liðið.
[dæmi] Dæmi (sagnir í þátíð feitletraðar): Ég fór til Akureyrar í gær. Hann þarna. Hún keypti alltaf léttmjólk (en hún er hætt því).
[enska] past
[sh.] preterite
Leita aftur