Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] ættarnafn hk.
[sh.] eftirnafn
[skilgr.] ÆTTARNÖFN tíðkast í flestum germönskum málum. Þá fá börn sama eftirnafn og foreldrar sínar og eiginkonur fá eftirnöfn eiginmanna sinna. Ættarnöfn tíðkast ekki á Íslandi en eru þó til.
[dæmi] Dæmi um íslensk ættarnöfn eru Thoroddsen, Blöndal og Arnalds.
[enska] surname
[sh.] family name
Leita aftur