Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] generative phonology
[íslenska] generatíf hljóðkerfisfræði kv.
[skilgr.] GENERATÍF HLJÓÐKERFISFRÆÐI er hljóðkerfisfræði sem er stunduð samkvæmt helstu lögmálum málkunnáttufræðinnar, þ.e. að lýsa því sem menn kunna þegar þeir kunna móðurmál sitt (í þessu tilfelli hljóðkerfisreglur móðurmáls síns) eða setja þessa kunnáttu fram í nokkurs konar regluformi.
Leita aftur