Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] opening
[sh.] aperture
[íslenska] opnun kv.
[skilgr.] Þegar nálæg sérhljóð eru mynduð þarf að færa tunguna efst í góminn og munnurinn er ekki mjög opinn. Þegar fjarlæg sérhljóð eru mynduð færist tungan neðar í munnholinu og munnurinn opnast meir. Það kallast OPNUN.
[dæmi] Þegar fólk ber fram sérhljóðann a verður opnun þar sem a er fjarlægt sérhljóð.
Leita aftur