Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] maxims of conversation
[íslenska] samræðulögmál hk.
[skilgr.] SAMRÆÐULÖGMÁLIN eru fjögur og fjalla um þær almennu reglur sem gilda í samtölum manna. Þau kallast gæðalögmálið (að segja það sem er satt og rétt), magnlögmálið (að segja hvorki meira né minna en þarf), tengslalögmálið (að segja það sem skiptir máli fyrir samræðurnar en ekki óskylda hluti) og kurteisislögmálið (að segja frá á glöggan, skýran og kurteislegan máta). Samræðulögmálin byggja á hugmyndum heimspekingsins Pauls Grice.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur