Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[enska] biological foundations of language acquisition
[íslenska] líffrćđileg undirstađa máltöku kv.
[skilgr.] Ţeir málfrćđingar sem telja ađ málkunnáttan sé á einhvern hátt međfćdd manninum hafa sýnt fram á tiltekna LÍFFRĆĐILEGA UNDIRSTÖĐU MÁLTÖKU, t.d. ađ málstöđvarnar séu stađsettar á mismunandi stöđum í heilanum og á milli ţeirra sé verkaskipting og einnig ađ verkaskipting sé á milli heilahvelanna. Ef sá stađur skaddast sem stjórnar skilningi eyđileggur ţađ einungis skilninginn en kannski ekki tjáninguna. Ţá má nefna ađ ef börn fá ekki málörvun á markaldri sínum, ţ.e. međan ţau eru fćr um ađ lćra máliđ, geta ţau veriđ mállaus nánast alla ćvi.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur