Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] tækur lo.
[skilgr.] TÆK setning er setning sem gengur upp málfræðilega og einnig að öðru leyti. Málhafar dæma hana sem svo að hún sé eðlileg fyrir móðurmál þeirra.
[dæmi] Eftirfarandi setningar eru tækar í íslensku: Róbert lét mig fá bréfið. Kom Solla í gær? Mér finnst ís góður, sérstaklega ísinn í ísbúðinni á Hagamelnum.
[enska] acceptable
[sh.] grammatical
Leita aftur