Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] hvelatengsl hk.
[skilgr.] Á milli hægra og vinstra heilahvels eru tengsl sem hjálpa manninum til að samhæfa hreyfingar sínar og aðrar aðgerðir. Hæfileikar geta færst á milli heilahvela. Þannig hefur verið sýnt fram á að ef málstöðvar í vinstra heilahveli skaddast fyrir máltökuskeið tekur hægra heilahvelið við hlutverki þess. Eftir máltökuskeið hverfur hins vegar þessi möguleiki.
[enska] corpus callosum
Leita aftur