Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] samhverfa kv.
[skilgr.] Þegar tungumál eru endurgerð er miðað við að hljóðön séu SAMHVERF svo fremi sem það stangast ekki á við þau gögn sem eru fyrirliggjandi. SAMHVERFA er einnig haft um þau hljóðkerfi þar sem engin hljóð „vantar“ og engin hljóð eru einangruð. Hljóðkerfið myndar þá fullkomna samhverfu. Margar hljóðbreytingar eru taldar stafa af því að hljóðkerfi leiti í átt til samhverfu.
[enska] symmetry
Leita aftur