Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] afturbeygt eignarfornafn hk. , beygingar- og orðmyndunarfræði
[skilgr.] Fornafnið sinn er nefnt AFTURBEYGT EIGNARFORNAFN.
[dæmi] Dæmi (afturbeygða eignarfornafnið feitletrað): Hann tók bílinn sinn, bókina sína og sykurkarið sitt.
[enska] reflexive possessive pronoun
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur