Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] clipped form
[íslenska] stýft orð hk.
[skilgr.] STÝFÐ ORÐ eru orð sem hafa verið stytt með því að stýfa þau í annan endann, þ.e. að klippa aftan eða framan af þeim.
[skýr.] Stýfð orð eru ekki mjög algeng í íslensku og kannski er algengara að hér bætist -ó-endingin fyrir aftan stytt form.
[dæmi] Klóið fyrir klósett, vélin fyrir flugvélin, leigari fyrir leigubíl.
Leita aftur