Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] trill
[íslenska] sveifluhljóð hk.
[skilgr.] Íslenska hljóðið /r/ er kallað SVEIFLUHLJÓÐ vegna þess að tungubroddurinn sveiflast við myndun þess. (Sumir mynda þó /r/ með því að láta úfinn sveiflast og þeir eru kallaðir kverkmæltir eða gormæltir.)
Leita aftur