Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[íslenska] Norđurlandamál hk.
[skilgr.] Tungumál töluđ á Norđurlöndum (Danmörku, Finnlandi, Fćreyjum, Grćnlandi, Noregi, Svíţjóđ) má kalla NORĐURLANDAMÁL. Ţau eru ţó ekki öll norrćn mál ţví sum ţeirra eru af öđrum málaćttum. Ţannig eru finnska og samíska af finnsk-úgríska málaflokknum (eins og ungverska), sem er af úrölsku málaćttinni en ekki ţeirri indó-evrópsku eins og germönsk mál eru. Grćnlenska er svo óskyld öllum málum sem töluđ eru á Norđurlöndum en aftur á móti skyld málum sem Inúítar (eskimóar) tala í norđurhluta Kanada og Alaska.
[enska] scandinavian languages
[sh.] languages spoken in Nordic countries
Leita aftur