Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] indeclinable word
[sh.] invariable word
[íslenska] óbeygjanlegt orð hk.
[sh.] smáorð
[skilgr.] Þau orð sem ekki beygjast neitt eru kölluð ÓBEYGJANLEG. Meðal þeirra má telja forsetningar, samtengingar, nafnháttarmerki og atviksorð.
[dæmi] Að, en, til, mjög.
Leita aftur