Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] samhljóðakerfi hk.
[skilgr.] Samhljóðar hvers tungumáls mynda ákveðið SAMHLJÓÐAKERFI og hægt er að gefa yfirlitsmynd af samhljóðum viðkomandi tungumáls með því að setja þá upp í slíkt kerfi þar sem hljóðin eru einkum flokkuð eftir myndunarstað og myndunarhætti.
[enska] consonant system
Leita aftur