Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] glottis
[íslenska] raddglufa kv.
[skilgr.] RADDGLUFAN er á milli raddbandanna og við venjulega útöndun eru raddböndin glennt í sundur þannig að loft á greiða leið út um raddglufuna. Hún er í laginu eins og þríhyrningur þar sem einn oddurinn veit fram. Fremri hluti hennar, milli raddbandanna sjálfra, nefnist bandaglufa, en þríhyrningslaga glufan milli könnubrjóskanna heitir hyrnuglufa.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur