Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] tengisögn kv.
[skilgr.] TENGISÖGN er sögn sem gegnir einkum því hlutverki að tengja saman frumlag og fyllilið og hefur enga sérstaka merkingu sjálf. Sögnin 'að vera' er æði oft í hlutverki tengisagnar en þó þekkjast aðrar sagnir í þessu hlutverki.
[dæmi] Dæmi (tengisagnir feitletraðar): Hún er læknir. Hann varð veikur. Henni líður illa.
[enska] copula
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur