Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] samvinnulögmálið hk.
[skilgr.] SAMVINNULÖGMÁLIÐ á rætur að rekja til heimspekingsins Grice og byggist á samræðulögmálunum fjórum sem hann setti fram. Lögmálið gengur einfaldlega út á að að mælendur reyni að vinna saman þegar þeir hafa samskipti, t.d. með því að fylgja samræðulögmálunum fjórum þar sem hlustandi gerir yfirleitt ráð fyrir því að mælandi fylgi þessum lögmálum.
[enska] cooperative principle
Leita aftur