Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] hljóðfræði kv.
[skilgr.] HLJÓÐFRÆÐI er sú fræðigrein sem lýsir myndun málhljóða og skýrir hana og gerir grein fyrir ólíkum flokkum málhljóða eftir eðli þeirra, svo sem myndunarhætti, myndunarstað, röddun, fráblæstri o.s.frv.
[dæmi] Bókstafirnir a, á, e, i, í, o, ó, u, ú, æ, ö og fleiri tákna sérhljóð; stafirnir b, p, d, t, g, k geta táknað lokhljóð; m,n tákna nefhljóð, o.s.frv.
[enska] phonetics
Leita aftur