Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] topicalization
[íslenska] kjarnafærsla kv.
[skilgr.] KJARNAFÆRSLA er færsla liðar fremst í fullyrðingarsetningu.
[dæmi] Söngkonan (frl.) hefur oft sungið (so.) [þetta lag] (andl.). --> [Þetta lag] hefur söngkonan oft sungið.
Leita aftur