Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] direct object
[íslenska] beint andlag hk.
[skilgr.] BEINT ANDLAG er yfirleitt miðlægt andlag setningarinnar og stendur sjálfstætt (óbeint andlag er yfirleitt háð beina andlaginu).
[dæmi] Dæmi (bein andlög feitletruð): Maðurinn gaf Jóni bókina. Ég sendi Lúllu bréf. Ég borðaði kökuna.
Leita aftur