Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] samskiptahæfni kv.
[skilgr.] SAMSKIPTAHÆFNI snýst um hæfni málhafa til að mynda og skilja setningar sem eru viðeigandi fyrir þær aðstæður sem eru til staðar. Miklu máli skiptir hvað málhafar þurfa að vita til að geta átt árangursrík samskipti við tilteknar félagslegar aðstæður. Þegar samskiptahæfni er metin þarf einnig að taka tillit til umhverfisþátta, s.s. hvert samband mælanda og viðmælanda er, hvort annarhvort þeirra er undir álagi sökum tímaskorts eða staðsetningar og svo mætti lengi telja.
[enska] communicative competence
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur