Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[íslenska] óskháttur kk.
[skilgr.] ÓSKHÁTTUR var einkum algengur í forngrísku en hann tjáir von, ósk eđa ţrá.
[skýr.] Í íslensku er viđtengingarháttur notađur til ađ tjá ţađ sem óskháttur tjáir í sumum öđrum tungumálum. Ţađ má sjá í setningum eins og ţessum: „Guđ hjálpi mér!“ „Megi ţér farnast vel!“
[enska] optative
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur