Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] strident
[íslenska] strítt lo.
[skilgr.] STRÍÐ hljóð eru hávaðasamari en þau sem eru það ekki; hljóðbylgjurnar hafa hærri tíðni. Skilgreining þessa þáttar er því hljóðeðlisfræðileg, en ekki hljóðmyndunarleg. Í íslensku er þessi þáttur notaður til að greina s, sem er strítt, frá þ.
Leita aftur