Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] sequential constraints
[íslenska] hljóðskipunarhömlur kv.
[sh.] raðhömlur
[skilgr.] Sum hljóð geta ekki staðið saman og myndað klasa þar sem sá klasi myndi brjóta hljóðskipunarreglur viðkomandi tungumáls. HLJÓÐSKIPUNARHÖMLUR eru hljóðskipunarreglur sem hindra ákveðin hljóð í að standa saman og eru ólíkar milli mismunandi tungumála.
[dæmi] Í íslensku getur klasinn *tl- ekki verið í framstöðu; hljóðskipunarhömlur íslenskunnar hindra það.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur