Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] þáframtíð kv.
[skilgr.] ÞÁFRAMTÍÐ er í raun ekki eiginleg tíð heldur sagnasamband, myndað með hjálparsögninni munu í nútíð, hjálparsögninni hafa í nafnhætti og lýsingarhætti þátíðar af aðalsögninni.
[dæmi] Dæmi (sagnasamband sem merkir þáframtíð feitletrað): Ég mun hafa lesið bókina.
[enska] future perfect
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur