Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] hamla samsetts nafnliðar kv.
[skilgr.] HAMLA SAMSETTS NAFNLIÐAR felur í sér að óheimilt sé að flytja nokkurn lið út úr aukasetningu sem er í samsettum nafnlið (þ.e. nafnlið sem inniheldur nafnlið og aukasetningu).
[dæmi] Dæmi (aukasetning innan hornklofa og eyða merkt með _ - í b-setningunni er búið að færa einn lið): a) Ég trúi ekki þeirri staðhæfingu [að Anna setji líkjör í kaffið]. b) *Líkjör trúi ég ekki þeirri staðhæfingu að Anna setji _ í kaffið. Til samanburðar má sýna venjulega liðfærslu en ekki úr samsettum nafnlið: a) Ég trúi ekki [að Anna setji líkjör út í kaffið]. b) Líkjör trúi ég ekki [að Anna setji _ í kaffið].
[enska] complex NP constraint
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur