Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] háttarsögn kv.
[skilgr.] HÁTTARSAGNIR eru nokkurs konar undirflokkur hjálparsagna, a.m.k. þegar þær hafa möguleikamerkingu en ekki grunnmerkingu. Þær gegna svipuðu hlutverki og hjálparsagnir í ýmsum sagnasamböndum en eru þó aðgreindar frá öðrum hjálparsögnum, bæði beygingar- og setningarfræðilega. Í íslensku eru núþálegar sagnir yfirleitt háttarsagnir.
[dæmi] Dæmi (hjálparsagnir feitletraðar): Rútunni kann að seinka nokkuð. Svo vera. Svo vill til að ég þekki hann.
[enska] modal
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur