Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] myndunarháttur kk., hljóðfræði
[skilgr.] Málhljóð, einkum samhljóð, eru flokkuð eftir MYNDUNARHÆTTI, þ.e. því á hvern hátt þau eru mynduð.
[dæmi] Lokhljóð eru mynduð þannig að lokað er fyrir loftstrauminn út um munn og nef, nefhljóð eru mynduð með því að loka fyrir loftstraum út um munn og hleypa honum út um nefið í staðinn, önghljóð eru mynduð með því að þrengja að loftstraumi í munni.
[enska] manner of articulation
Leita aftur