Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] imperfective aspect
[íslenska] ólokið horf hk.
[skilgr.] Í íslensku er hægt að nota sérstakar hjálparsagnir með viðkomandi aðalsögn til að sýna að umræddum verknaði eða athöfn sé ólokið eða hún standi yfir. Þetta er stundum nefnt ÓL0KIÐ HORF.
[dæmi] Jón er að laga kranann.
Leita aftur