Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] factive verb
[íslenska] staðreyndasögn kv.
[skilgr.] STAÐREYNDASÖGN tekur með sér fallsetningu og sýnir að málhafinn gerir ráð fyrir því að sú setning sé sönn.
[dæmi] Dæmi um staðreyndasagnir eru vita, komast að, samþykkja. Í setningunni „Jóna veit að kötturinn er úti í garði“ er vita staðreyndasögn og málhafinn gerir ráð fyrir að fallsetningin (að kötturinn er úti í garði) sé sönn.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur