Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] nálíking kv.
[skilgr.] NÁLÍKING er nokkurs konar samlögun þar sem tvær máleiningar (þ.e. hljóð) - sem liggja saman - falla saman að einhverju leyti eða önnur fer að líkjast hinni.
[skýr.] Sjá fjarlíking.
[enska] contact assimilation
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur